Beint í efni
Námsmannaþjónusta Visku

Snjall­trygg­ing Visku

Allir háskólanemar sem skrá sig í Visku njóta aðildar að námsmannaþjónustu Visku en hluti af þeirri þjónustu er frí Snjalltrygg­ing­ Visku í samstarfi við Sjóvá. Háskólanemar fá snjalltæki, tölvu, hjól og rafhlaupahjól tryggð í gegnum Visku, án þess að þurfa að stofna til formlegra viðskipta við Sjóvá.

Hvað er Snjall­trygg­ing?

Snjalltryggingin er hugs­uð til að veita ungu fólki sjálf­stæði í trygg­ing­um og með henni eru þeir hlut­ir sem skipta það mestu máli vel tryggð­ir.

Tilkynna tjón

Ef þú verður fyrir tjóni þá tilkynnir þú það til okkar um leið.

Við staðfestum þá aðild þína að námsannaþjónustu Visku og komum þér í samband við Sjóvá. Sjóvá skiptir ekki út hlutinum sem varð fyrir tjóni held­ur greið­ir bæt­ur sem þú get­ur not­að til að fá þér nýj­an hlut.

Ung kona úti að sumri til brosandi með tattú

Fríð­indi hjá Voda­fo­ne

Þau sem eru með Snjall­trygg­ingu fá frá­bær vild­ar­kjör hjá Voda­fo­ne.

Starfs­fólk Voda­fo­ne og Sjóvá veita nán­ari upp­lýs­ing­ar um sér­kjör sem fylgja með Snjall­trygg­ing­unni.