Beint í efni
Stéttarfélag sérfræðinga

Velkomin í Visku

Viska er nútímalegt og framsækið stéttarfélag. Þjónusta félagsins og hagsmunagæsla byggir á norrænni fyrirmynd og heildrænni nálgun í þágu félagsfólks.

Viska og stjórnarráðið undirrita stofnansamning
Fréttir

Viska og Stjórn­ar­ráð Ís­lands und­ir­rita stofn­ana­samn­ing

Viska hefur gert sinn fyrsta stofnanasamning við Stjórnarráð Íslands. Samningurinn er mikilvægur áfangi fyrir félagsfólk Visku innan stjórnarráðsins, sem þegar telur vel á annað hundrað, og styrkir formlega tengingu félagsins við vinnustaðinn.

poki háskólanemar akureyri
Fréttir

Ný stjórn kjara­deild­ar bóka­safns- og upp­lýs­inga­fræð­inga í Visku

Opnað var fyrir framboð til stjórnar kjaradeildar bókasafns- og upplýsingafræðinga í Visku þann 5. maí síðastliðinn og rann framboðsfrestur út á miðnætti í gær, fimmtudaginn 8. maí.

Undirritun á samstarfssamningi Visku við Jónsbók
SAMSTARF

Sam­starf Jóns­bók­ar og Visku á sviði gervi­greind­ar

Viska og Jónsbók hafa gert með sér samkomulag um spennandi samstarf á sviði gervigreindar. Verkefnið snýst um að þróa sérsniðinn gervigreindargrunn sem getur orðið undirstaða fjölmargra gervigreindarlausna sem stéttarfélag eins og Viska þarf á að halda – bæði í daglegri starfsemi og framtíðarverkefnum.

Maður að ganga upp stiga
FRÉTTIR

Fékkst þú launa­hækk­un við síð­ustu út­borg­un?

Samkvæmt kjarasamningum sem Viska gerði á opinberum markaði áttu laun að hækka frá og með 1. apríl síðastliðnum. Það þýðir að launahækkun hefði átt að skila sér til félagsfólks þegar greitt var út núna að apríl liðnum.

1. maí 2024
FRÉTTIR

Dag­skrá á bar­áttu­degi launa­fólks 1. maí 2025

Félagsfólki í Visku er boðið að koma saman í anddyri Bíó Paradísar og gæða sér á hamborgurum frá Búllunni áður en haldið verður í kröfugöngu frá Skólavörðuholti.

grótta-viti-manneskja snýr baki
FÉLAGSSTARF

Nið­ur­stöð­ur kosn­inga til stjórn­ar Visku

Fyrstu kosningum til stjórnar Visku, sem stóðu frá 9. apríl til kl. 12:00 á hádegi í dag þann 16. apríl, er nú lokið.

Visku kort
FÉLAGSSTARF

Boð­að er til að­al­fund­ar Visku

Boðað er til aðalfundar Visku 29. apríl 2025 frá kl. 16:30 til 18:00. Fundurinn er bæði stað- og fjarfundur og verður haldinn í fundarsal Visku á 3. hæð í Borgartúni 27.

Viska skrifað í sandinn, mynd tekið á ská
FÉLAGSSTARF

Kosn­ing­ar til stjórn­ar Visku eru hafn­ar

Kosningar til stjórnar Visku eru nú hafnar og standa til kl. 12:00 á hádegi þann 16. apríl.

Kona horfir í myndavélina og stendur inn á veitingastað
Þjónusta Visku

Starfsæv­in með Visku

Áskoranirnar eru ólíkar eftir skeiðum starfsævinnar. Hvort sem þú ert í námi, á vinnumarkaði eða að huga að efri árum – þá styður Viska við bakið á þér.

Gagnvirkt leitarkerfi

Leit Visku

Leit Visku er gagnvirkt leitarkerfi sem veitir skjótan og þægilegan aðgang að öllum efnisþáttum Visku. Kerfið nær til kjarasamninga, vinnuréttarvefsins, Viskumola og annars efnis sem finna má á vef Visku.

Ung kona horfir í myndavélina og situr í tröppum
Viska - stúdent

Frí trygg­ing fyr­ir sím­ann þinn

Hjá Visku fá háskólanemar fría snjalltryggingu fyrir síma, tölvur, hjól, snjallúr og rafhlaupahjól. 

maður situr í gróðurhúsi
Vinnuréttarvefur Visku

Allt um þín rétt­indi

Á starfsævinni geta komið upp margvíslegar aðstæður þar sem mikilvægt er að þekkja sín kjara- og réttindamál vel. Á vinnuréttarvef Visku er hafsjór fróðleiks og upplýsinga um vinnurétt.

Karlmaður situr og horfir út um gluggann
Starfs- og endurmenntun

Viska er sam­fé­lag þekk­ing­ar

Örar breytingar á vinnuumhverfi og verkefnum gera símenntun stöðugt mikilvægari, fyrir starfsánægju, öryggi og umbun. Viska opnar aðgang að öflugum sjóðum sem veita verðmæta styrki.

Ung kona að hugleiða
Líkami og sál

Leyfðu okk­ur að styðja þig

Aðild að Visku opnar á fjárhagslega aðstoð vegna heilbrigðisþjónustu eða langvarandi fjarveru frá vinnu vegna veikinda. Sjúkra- og styrktarsjóðir greiða fyrir sérfræðiráðgjöf og útlagðan kostnað.

Visku­mol­ar

  • Ég var að útskrifast

    Að fara út á vinnumarkað eftir útskrift er spennandi tími. Gott er að velta vel fyrir sér hvers konar starf hentar menntun þinni og setja sér markmið um hvert þú vilt stefna á vinnumarkaði.

    Lesa nánar
  • Ég missti vinnuna

    Við starfsmissi er gott að vera í sambandi við stéttarfélagið sitt til að skoða vel uppsagnarbréfið og/eða starfslokasamninginn fyrir undirritun og íhuga næstu skref.

    Lesa nánar
  • Ég á von á barni

    Ef þú átt von á barni eða hefur nýlega eignast barn þarftu að huga að ýmsu. Mikilvægt er að þú kynnir þér vel réttindi þín svo þú getir notið meðgöngunnar og fæðingarorlofsins sem best.

    Lesa nánar