Beint í efni
Stéttarfélag sérfræðinga

Velkomin í Visku

Viska er nútímalegt og framsækið stéttarfélag. Þjónusta félagsins og hagsmunagæsla byggir á norrænni fyrirmynd og heildrænni nálgun í þágu félagsfólks.

Vefverðlaun - hópmynd
FRÉTTIR

Viska.is hlaut Ís­lensku vef­verð­laun­in

Vefur Visku hlaut verðlaun í flokki efnis- og fréttaveita á Íslensku vefverðlaununum, sem afhent voru við hátíðlega athöfn í Hörpu síðastliðinn föstudag. Að auki var vefurinn útnefndur upphlaupari ársins í flokki fyrirtækjavefja fyrir smærri fyrirtæki.

karlmaður situr við glugga
FRÉTTIR

Mik­il að­sókn í að­stoð Visku við skil á skatt­fram­tali

Í byrjun mars bauð Viska félagsfólki sínu upp á aðstoð við skil á skattframtali í formi netnámskeiða og einstaklingsráðgjafar. Góð aðsókn var á námskeiðin og bókuðust tímar í einstaklingsráðgjöf upp.

Menntasjóður námsmanna
GREINAR

Tí­falt hærri vext­ir, meiri skuld­ir - mennta­stefna stjórn­valda?

Ungt fólk í dag greiðir tífalt hærri raunvexti af námslánum en foreldrar þeirra, og niðurfelling höfuðstóls við útskrift nægir ekki til að jafna stöðuna milli kynslóða. Í umsögn Visku og Stúdentaráðs Háskóla Íslands er fjallað um þessar sláandi staðreyndir. Bent er á að núverandi fyrirkomulag námslána festi ójöfnuð milli kynslóða í sessi. Spurningin er ekki hvort, heldur hvenær stjórnvöld grípa til aðgerða.

viska_undirritun_SÍNE
SAMSTARF

SÍNE og Viska í sam­starf

Nýverið undirrituðu Samband íslenskra námsmanna erlendis (SÍNE) og Viska – stéttarfélag samstarfssamning um fræðslu á sviði kjara- og réttindamála fyrir háskólanema sem snúa aftur til Íslands eftir nám erlendis.

Ungur maður og ung kona í tölvu á kaffihúsi
FRÆÐSLA

Viska að­stoð­ar við skil á skatt­fram­tali

Líkt og á síðasta ári býður Viska félagsfólki sínu upp á fræðslu og ráðgjöf vegna skila á skattframtali. Boðið verður upp á rafræn námskeið sem taka tillit til ólíkra hópa, hvort sem er launafólks eða sjálfstætt starfandi einstaklinga.

viska_listahaskolinn-2.jpg
SAMSTARF

Viska og SLHÍ taka hönd­um sam­an

Viska og Stúdentaráð Listaháskóla Íslands (SLHÍ) hafa gert með sér samstarfssamning um fræðslu til háskólanema á sviði kjara- og réttindamála.

Kona í tölvu snýr baki í myndavélina
Fréttir

Kjara­samn­ing­ur við SFV sam­þykkt­ur með mikl­um meiri­hluta

Nýr kjarasamningur Visku og Samtaka fyrirtækja í velferðarþjónustu (SFV) var samþykktur með miklum meirihluta í atkvæðagreiðslu félagsmanna sem lauk kl. 12:00 á hádegi í dag.

Visku kort
FRÉTTIR

Út­hlut­un úr Vís­inda­sjóði

Félagsfólk Visku hefur fengið greitt úr Vísindasjóði vegna ársins 2025.

Kona horfir í myndavélina og stendur inn á veitingastað
Þjónusta Visku

Starfsæv­in með Visku

Áskoranirnar eru ólíkar eftir skeiðum starfsævinnar. Hvort sem þú ert í námi, á vinnumarkaði eða að huga að efri árum – þá styður Viska við bakið á þér.

Gagnvirkt leitarkerfi

Leit Visku

Leit Visku er gagnvirkt leitarkerfi sem veitir skjótan og þægilegan aðgang að öllum efnisþáttum Visku. Kerfið nær til kjarasamninga, vinnuréttarvefsins, Viskumola og annars efnis sem finna má á vef Visku.

Ung kona horfir í myndavélina og situr í tröppum
Námsmannaþjónusta

Snjall­trygg­ing Visku

Viska býður öllum háskólanemum snjalltryggingu sér að kostnaðarlausu í samstarfi við Sjóvá. Það þýðir að háskólanemar í Visku fá snjalltæki, tölvu, hjól og rafhlaupahjól tryggð í gegnum Visku, án þess að þurfa að stofna til formlegra viðskipta við Sjóvá.

maður situr í gróðurhúsi
Vinnuréttarvefur Visku

Allt um þín rétt­indi

Á starfsævinni geta komið upp margvíslegar aðstæður þar sem mikilvægt er að þekkja sín kjara- og réttindamál vel. Á vinnuréttarvef Visku er hafsjór fróðleiks og upplýsinga um vinnurétt.

Karlmaður situr og horfir út um gluggann
Starfs- og endurmenntun

Viska er sam­fé­lag þekk­ing­ar

Örar breytingar á vinnuumhverfi og verkefnum gera símenntun stöðugt mikilvægari, fyrir starfsánægju, öryggi og umbun. Viska opnar aðgang að öflugum sjóðum sem veita verðmæta styrki.

Ung kona að hugleiða
Líkami og sál

Leyfðu okk­ur að styðja þig

Aðild að Visku opnar á fjárhagslega aðstoð vegna heilbrigðisþjónustu eða langvarandi fjarveru frá vinnu vegna veikinda. Sjúkra- og styrktarsjóðir greiða fyrir sérfræðiráðgjöf og útlagðan kostnað.

Visku­mol­ar

  • Ég var að útskrifast

    Að fara út á vinnumarkað eftir útskrift er spennandi tími. Gott er að velta vel fyrir sér hvers konar starf hentar menntun þinni og setja sér markmið um hvert þú vilt stefna á vinnumarkaði.

    Lesa nánar
  • Ég missti vinnuna

    Við starfsmissi er gott að vera í sambandi við stéttarfélagið sitt til að skoða vel uppsagnarbréfið og/eða starfslokasamninginn fyrir undirritun og íhuga næstu skref.

    Lesa nánar
  • Ég á von á barni

    Ef þú átt von á barni eða hefur nýlega eignast barn þarftu að huga að ýmsu. Mikilvægt er að þú kynnir þér vel réttindi þín svo þú getir notið meðgöngunnar og fæðingarorlofsins sem best.

    Lesa nánar