Beint í efni
Tveir karlar að tala saman
Fréttir

Grunn­nám­skeið fyr­ir trún­að­ar­menn

Höfundur

Gauti Skúlason

Gauti Skúlason

samskipti og markaðsmál

Trúnaðarmaður er tengiliður milli félagsfólks á vinnustað og launagreiðanda annars vegar og milli félagsfólks og stéttarfélags hins vegar. Trúnaðarmaður stendur ekki einn og eru starfsfólk og stjórn stéttarfélags honum til aðstoðar við að leysa úr erindum sem heyra undir starfssvið stéttarfélagsins. 

Dagskrá

9:00 Grunnnámskeið trúnaðarmanna: Andri Valur Ívarsson lögmaður BHM 

10:30 kaffi

10:45 Skipulag vinnumarkaðarins og ólík réttindi: Ingvar Sverrisson kjara- og réttindafulltrúi BHM

11:40 Reyndur trúnaðarmaður deilir reynslu

12:15 Hádegisverður trúnaðarmanna og fulltrúa stéttarfélaga í Ás 

13:00 Dagskrá lýkur

Skráðu þig á námskeiðið.