Beint í efni
Kjör og réttindi

Trún­að­ar­menn

Trúnaðarmaður er félagi í stéttarfélagi sem hefur verið tilnefndur af starfsmönnum eða félaginu sjálfu sem fulltrúi þess á vinnustað.

Trúnaðarmenn Visku

Trúnaðarmenn Visku eru virkir á fjölda vinnustaða út um land allt. 

Hafðu samband við skrifstofu félagsins til að fá upplýsingar hvort trúnaðarmaður sé starfandi á þínum vinnustað.

Vantar trúnaðarmann á þínum vinnustað? Hægt er að fá frekar upplýsingar og aðstoð við kosningu trúnaðarmanna hjá Visku með því að senda fyrirspurn á skrifstofu félagsins.

Manneskja horfir á hafið

Gagnlegar upplýsingar

Kona starir á vita
Þjónusta Visku

Senda inn fyr­ir­spurn

Hægt er að senda okkur fyrirspurn sem tengist starfsemi félagsins eða kjörum þínum og réttindum.

Kona með gleraugu brosir úti
Kjör og réttindi

Þín rétt­indi

Þekkir þú réttindi þín í vinnunni? Á starfsævinni geta komið upp margvíslegar aðstæður þar sem mikilvægt er að þekkja sín kjara- og réttindamál vel. 

Manneskjur sem ekki sjást fram í að tala saman
Kjör og réttindi

Kjara­samn­ing­ar

Viska gerir kjarasamninga fyrir hönd sinna félaga. Þessir miðlægu samningar eru sá grunnur sem mögulegir stofnana- eða fyrirtækjasamningar byggja síðan ofan á, eftir því sem við á hjá hverjum vinnustað. 

Ungur maður út að sumri til í símanum
Sjóðir og styrkir

Styrk­ir og sjóð­ir

Félagsfólk í Visku hefur aðgang að fjölbreyttum sjóðum og styrkjum.