Beint í efni
Þjónusta Visku

Sjálf­stætt starf­andi

Sífellt fleiri kjósa að starfa sjálfstætt og geta þannig stjórnað bæði vinnutíma sínum og umhverfi. Í flestum starfsstéttum getur fólk verið sjálfstætt starfandi. Víða færist í vöxt að háskólamenntað fólk velji þennan kost eða sé bæði í föstu starfi og vinni sem verktakar.

Lykilatriði

Við hjá Visku leggjum okkur fram um að taka vel á móti sjálfstætt starfandi einstaklingum. Hér fyrir neðan höfum við tekið saman lykilatriði fyrir sjálfstætt starfandi einstaklinga.

Þú getur svo alltaf sent okkur fyrirspurn eða óskað eftir símtali.

Gagnlegar upplýsingar

Manneskjur sem ekki sjást fram í að tala saman
Kjör og réttindi

Þín rétt­indi

Þekkir þú réttindi þín í vinnunni? Á starfsævinni geta komið upp margvíslegar aðstæður þar sem mikilvægt er að þekkja sín kjara- og réttindamál vel. 

ungur maður í tölvu á kaffihúsi horfir ekki í myndavél
Sjóðir og styrkir

Styrk­ir og sjóð­ir

Félagsfólk í Visku hefur aðgang að fjölbreyttum sjóðum og styrkjum.

Sitjandi manneskjur þar sem mynd er tekin ofan frá
Þjónusta Visku

Senda fyr­ir­spurn

Hægt er að senda okkur fyrirspurn sem tengist starfsemi félagsins eða kjörum þínum og réttindum.