Beint í efni
Kjör og réttindi

Laun og launa­hækk­an­ir

Mismunandi er hvernig laun félagsfólks Visku eru ákveðin eftir því hvort þau starfa hjá fyrirtækjum á almenna markaðnum eða stofnunum á opinbera markaðnum. Á almennum markaði fær félagsfólk greidd markaðslaun en launakjör á opinberum markaði ráðast af samspili miðlægra kjarasamninga, stofnanasamninga hjá ríki og starfsmatskerfis hjá sveitarfélögum.

Hvernig eru laun á vinnumarkaði ákveðin?

Launaviðtalið

Næstu launahækkanir

Fyrri launahækkanir

Gagnlegar upplýsingar

Forsíðumynd fyrir starfsævina
Kjör og réttindi

Þín rétt­indi

Á starfsævinni geta komið upp margvíslegar aðstæður þar sem mikilvægt er að þekkja sín kjara- og réttindamál vel.

Manneskjur sem ekki sjást fram í að tala saman
Sjóðir og styrkir

Styrk­ir og sjóð­ir

Félagsfólk í Visku hefur aðgang að fjölbreyttum sjóðum og styrkjum.

Ungur maður í tölvu á bókasafni
Kjör og réttindi

Kjara­samn­ing­ar


Viska gerir kjarasamninga fyrir hönd sinna félaga. Þessir miðlægu samningar eru sá grunnur sem mögulegir stofnana- eða fyrirtækjasamningar byggja síðan ofan á, eftir því sem við á hjá hverjum vinnustað.