11 niðurstaða fannst við leit að „orlofsréttur“ í Vinnuréttur
Orlofslög kveða á um rétt og skyldu starfsfólks til að taka sér árlegt frí frá störfum sem það nýtir í hvíld og endurnæringu. Í því felst bæði réttur til að taka leyfi frá störfum og réttur til launagreiðslna meðan á orlofinu stendur.
Orlofslög kveða á um rétt og skyldu starfsfólks til að taka sér árlegt frí frá störfum sem það nýtir í hvíld og endurnæringu. Í því felst bæði réttur til að taka leyfi frá störfum og réttur til launagreiðslna meðan á orlofinu stendur.
Starfsmannalög og meginreglur stjórnsýsluréttarins gilda um ráðningarmál starfsmanna ríkisins.
Við lok ráðningar skal greiða starfsmanni öll áunnin orlofslaun.
Upplýsingar um orlofsréttindi starfsfólks svo og drög að orlofsáætlun skal liggja fyrir snemma árs og vera frágengin í síðasta lagi einum mánuði fyrir upphaf orlofs.
Orlofsréttur starfsfólks hjá ríki og sveitarfélögum, sem er í fullu starfi frá 1. maí til 30. apríl árið eftir, er 240 klst. eða að jafnaði 30 dagar.
Foreldrar eiga sjálfstæðan rétt til fæðingarorlofs í allt að sex mánuði hvort um sig vegna fæðingar, frumættleiðingar eða töku barns í varanlegt fóstur.
Mismunandi reglur gilda um uppsögn og málsmeðferð eftir því hvort starfslok verða hjá hinu opinbera eða á almennum vinnumarkaði.
Mismunandi reglur gilda um uppsögn og málsmeðferð eftir því hvort starfslok verða hjá hinu opinbera eða á almennum vinnumarkaði.