Beint í efni
Um Visku

Skrán­ing há­skóla­nema í Visku

Allir háskólanemar sem skrá sig í Visku fá fría snjalltryggingu og fullt aðgengi að þjónustu félagsins sér að kostnaðarlausu.

Upplýsingar

Vinsamlegast fylltu inn eftirfarandi.

Námsmannaþjónusta Visku

Viska býður háskólanemum fría tryggingu, þjónustu og ráðgjöf í gegnum námsmannaþjónustu Visku.

Mig vantar aðstoð

Viltu að við höfum samband og veitum þér ráðgjöf varðandi t.d. laun, lífeyrismál eða hvort það sé skynsamlegt fyrir þig að gera Visku að þínu stéttarfélagi?

Ertu að vinna með námi?

Viltu gera Visku að þínu stéttarfélagi? Settu inn netfang hjá vinnuveitanda þínum og við sjáum um að láta vinnuveitanda þinn vita að þú hafir skráð þig í Visku. Við sendum launagreiðanda allar upplýsingar um Visku sem launagreiðandi þarf, t.d. í hvaða sjóði skal greiða o.s.frv.