Um Visku
Skráning sjálfstætt starfandi í Visku
Sífellt fleiri kjósa að starfa sjálfstætt og geta þannig stjórnað bæði vinnutíma sínum og umhverfi. Í flestum starfsstéttum getur fólk verið sjálfstætt starfandi. Viska leggjur sig fram um að taka vel á móti sjálfstætt starfandi einstaklingum.