loading...
2 niðurstöður fundust við leit að „orlofsréttur“ í Viskumolar
Í hröðum heimi er mikilvægt að loka tölvunni og njóta þess að fara í frí. Þegar þú ert í orlofi er fátt betra en að aftengjast, hvílast, njóta með fjölskyldunni, ferðast eða gera það sem hentar þér best til að hlaða batteríin.
Veikindi og slys eru margvísleg. Afleiðingarnar geta verið bæði líkamlegar og andlegar. Allt launafólk á rétt á launum frá atvinnurekanda vegna veikinda og slysa í tiltekinn tíma. Fjöldi veikindadaga er þó mismunandi eftir kjarasamningum og því hvort viðkomandi sé opinber starfsmaður eða vinnur á almennum vinnumarkaði.